Tríó Árna Elfar (1952-54)

Tríó Árna Elfar var sett saman sérstaklega fyrir tónleika með saxófónleikaranum Ronnie Scott sem haldnir voru í Gamla bíói sumarið 1952 en lék reyndar um svipað leyti einnig á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Tríóið hélt áfram störfum eftir tónleikana og spilaði einnig með píanóleikaranum Cab Kaye ári síðar og svo einnig undir söng bresku söngkonunnar Lindu…