Tríó Jóns Leifssonar (1985-)
Tríó Jóns Leifssonar á rætur sínar að rekja í Kópavoginn um miðjan níunda áratug síðustu aldar en sveitin hefur aldrei hætt formlega, kemur einstöku sinnum saman og telst því vera starfandi. Þrátt fyrir nafnið er ekki um tríó að ræða, og hvorki hefur sveitin meðlim innanborðs sem ber nafnið Jón Leifsson né nokkra tengingu við…
