Tríó Nausts (1970-80)

Veitingahúsið Naustið við Vesturgötu bauð lengi vel upp á lifandi tónlist fyrir gesti sína og á árunum 1954-70 hafði Naust-tríóið annast þann tónlistarflutning undir stjórn Carls Billich. Frá 1970 til 1980 var hins vegar Tríó Nausts auglýst í blöðum samtímans sem hljómsveit hússins og er þar er um aðra sveit að ræða. Upplýsingar um þessa…