Ólafur ósýnilegi (1981-82)

Hljómsveit sem bar heitið Ólafur ósýnilegi lék á tónleikum vorið 1982 ásamt annarri sveit. Haustið áður (1981) hafði komið fyrir í fjölmiðlum nafnið Tríó Óla ósýnilega en ekki liggur fyrir hvort um sömu sveit er að ræða. Engar upplýsingar er að finna um meðlimi þessarar sveitar en þær eru alltént vel þegnar. Þess má geta…