Tríó Péturs Östlund (1996 / 1998)

Trommuleikarinn Pétur Östlund hefur mestmegnis alið manninn í Svíþjóð en hefur komið endrum og eins komið sem gestur á djasshátíðum hér á landi. 1996 kom hann og lék ásamt tríói á Rúrek djasshátíðinni en með honum í því voru þeir Eyþór Gunnarsson píanóleikari og Þórður Högnason bassaleikari. 1998 kom hann aftur hingað til lands með…