Hálft í hvoru (1981-2002)

Hljómsveitin Hálft í hvoru á sér margslungna og langa sögu en hljómsveitin sem varð til fyrir hálfgerða tilviljun innan félagsskaparins Vísnavina var í upphafi tengd verkalýðsbaráttunni og endurspeglaði tónlist þann heim, þróaðist yfir í það sem meðlimir kölluðu sjálfir vísnapopp en varð síðan að hefðbundnara poppi áður en sveitin varð að ball- og pöbbatónlist, miklar…

Tríó túkall (1979-81)

Tríó túkall starfaði í um tvö ár í kringum 1980 og var annar undanfara Hálfs í hvoru. Þau Bergþóra Árnadóttir söngvari og gítarleikari, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson söngvari og gítarleikari og Gísli Helgason söngvari og flautuleikari höfðu kynnst í félagsskapnum Vísnavinum árið 1979 og úr varð samstarf sem þau kölluðu Tríó túkall. Þríeykið starfaði saman í…