Trómet blásarasveitin (1979-85)

Trómet blásarasveitin var skipuð ungum hljóðfæraleikurum, starfaði um og upp úr 1980 og vakti heilmikla athygli. Sveitin var stofnuð haustið 1979 og starfaði allt til vorsins 1985, alla tíð undir stjórn Þóris Þórissonar. Á þeim tíma hélt hún fjölda tónleika bæði á höfuðborgarsvæðinu sem og á landsbyggðinni og vakti athygli fyrir framlag sitt, tónskáld eins…