Tryggvi Tryggvason [1] (1909-87)

Söngvarinn Tryggvi Tryggvason var fremur þekktur hér fyrr á árum fyrir söng sinn í útvarpi ásamt félögum sínum, hann kom þó víðar við í sönglist sinni. Tryggvi (Frímann) Tryggvason fæddist 1909 í Gufudal á Barðaströnd en var iðulega kenndur við Kirkjuból, þar sem hann bjó hjá foreldrum sínum og fjölskyldu. Hann lauk kennaranámi og hóf…