Tussull (1991-92)

Rokksveitin Tussull starfaði í um eitt ár á höfuðborgarsvæðinu og sendi á þeim starfstíma frá sér eina snældu. Nafn sveitarinnar, sem líklega var stofnuð í Verzló, poppar fyrst upp í fjölmiðlum haustið 1991 en engar upplýsingar finnast þó um hvenær hún var stofnuð nákvæmlega. Meðlimir hennar voru í upphafi Stefán Már Magnússon [gítarleikari?], Arnar Knútsson…