Tveir heimar (1999-2000)
Afar takmarkaðar heimildir er að finna um hljómsveitina Tvo heima sem starfaði á Akureyri í kringum aldamótin (1999 og 2000). Tveir heimar keppti í hljómsveitakeppni Rokkstokk 1999 sem haldin var í Keflavík og því er giskað á að meðlimir þessarar sveitar hafi verið fremur ungur að árum. Sveitin átti í framhaldinu lag á safnplötunni Rokkstokk…
