Tweety (1994-96)
Hljómsveitin Tweety var annar leggur af tveimur sem til varð þegar hljómsveitin Todmobile hætti störfum um áramótin 1993-94, hinn leggurinn hlaut nafnið Bong. Tweety byrjaði sem dansdúett en tveir þriðju hlutar kjarna Todmobile, Andrea Gylfadóttir og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson hófu að vinna saman tónlist í upphafi árs 1994. Fyrsta afurð þeirra leit dagsins ljós á…
