Rauðhetta [tónlistarviðburður] (1976-78)
Útihátíðin Rauðhetta var haldin þrívegis við Úlfljótsvatn á sínum tíma, þar léku vinsælustu hljómsveitir landsins fyrir unglinga á aldrinum 12-20 ára. Að nafninu til var um bindindishátíð að ræða á vegum skátanna og gefið var út fyrir fyrstu hátíðina sem haldin var um verslunarmannahelgina 1976, að um væri að ræða skemmtun án áfengis. Lítið var…
