Underground family (1994-96)

Underground family er eitt þeirra fjölmörgu verkefna sem Þórhallur Skúlason kom að í lok síðustu aldar en sveitin var hugarfóstur hans þar sem hann hafði sér til aðstoðar nokkra aðra tónlistarmenn. Underground family lék eins konar danstónlist en sveitin lét fyrst að sér kveða á safnplötunni Egg ´94 sumarið 1994 með tveimur lögum, annars vegar…