Geimsteinn [2] [útgáfufyrirtæki] (1976-)
Útgáfufyrirtækið Geimsteinn er í eigu fjölskyldu G. Rúnars Júlíussonar tónlistarmanns (d. 2008) í Keflavík, auk Þóris Baldurssonar. Fyrirtækið var stofnað af þeim Rúnari og Maríu Baldursdóttur unnustu hans árið 1976, eftir að Hljómar, annað útgáfufyrirtæki (sem Rúnar og Gunnar Þórðarson höfðu starfrækt), hafði lagt upp laupana en það hafði þá starfað í nokkur ár. Árið…
