Palindrome (2003-08)

Hljómsveitin Palindrome var líklega stofnuð 2003 af Friðrik Helgasyni bassaleikara, Gunnari [?] trommuleikara og Guðjóni Heiðari Valgarðssyni söngvara og gítarleikara en sá síðastnefndi er sonur Valgarðs Guðjónssonar söngvara Fræbbblanna. Fljótlega tók Valdís Thor við bassanum en Dagbjartur Elís Ingvarsson tók síðan við af henni. Fleiri mannabreytingar hafa orðið í sveitinni, t.d. var Magnús [?] trommuleikari…