Valskórinn [1] (um 1940-55)
Fáar heimildir er að finna um Valskór þann sem mun hafa starfað á fimmta og sjötta áratug síðustu aldar innan knattspyrnufélagsins Vals. Kórinn söng í útvarpi árið 1941 og tveimur árum síðar var hann enn starfandi. Valskórinn er einnig auglýstur sem skemmtiatriði á árshátíð Vals árið 1955 en engar upplýsingar er að finna um stjórnanda…

