Graham Smith (1941-)

Graham Smith setti svip sinn á íslenskt tónlistarlíf um og upp úr 1980, gaf út plötur með poppuðum fiðluleik sínum auk þess að leika með Sinfóníuhljómsveit Íslands og inn á nokkrar plötur. Hann hvarf að því loknu af landi brott. Smith (f. 1941) hafði lokið fiðlunámi við Konunglega breska tónlistarskólann í London og leikið með…