Vetrargarðurinn í Tívolí [tónlistartengdur staður] (1946-63)
Veitinga- og skemmtistaðurinn Vetrargarðurinn var með allra vinsælustu dansstöðum sem starfræktur hefur verið í Reykjavík en hann var um leið umdeildur vegna orðspors sem af honum fór. Vetrargarðurinn var hluti af Tívolíinu í Vatnsmýrinni sem einnig naut mikilla vinsælda um tíma, Upphafið má rekja aftur til stríðsloka en árið 1945 stofnuðu nokkrir menn hlutafélag utan…
