Vaxandi (1986-87)
Hljómsveitin Vaxandi starfaði á höfuðborgarsvæðinu 1986-87, hún var skipuð ungum meðlimum um og innan við tvítugt og var stofnuð upp úr hljómsveitinni Presleyvinafélaginu sem aftur hafði verið stofnuð innan Skólalúðrasveitar Árbæjar og Breiðholts. Tveir meðlimir Vaxandi urðu þjóðþekktir söngvarar. Meðlimir sveitarinnar munu hafa komið víða að, úr Árbænum, Breiðholtinu og Kópavogi en alls voru þeir…
