Við krefjumst framtíðar [tónlistarviðburður] (1983)

Tónlistarhátíðin Við krefjumst framtíðar var haldin í Laugardalshöllinni, laugardagskvöldið 10. september 1983 en hún var hluti af Friðarhátíð sem þá stóð yfir í Reykjavík. Fjöldinn allur af tónlistarmönnum komu fram á tónleikunum og meðal hljómsveita má nefna Vonbrigði, Egó, Kukl og Ikarus, Megas söng með síðast töldu sveitinni en hann hafði þá ekki komið fram…