Viggó Brynjólfsson (1926-)

Viggó Brynjólfsson eða Ýtu-Viggó eins og hann hefur iðulega verið kallaður er hálfgerð goðsögn í heimi vegavinnu og samgangna en hann á sennilega lengstan starfsaldur allra ýtustjóra hér á landi, hann hefur einnig leikið á harmonikku og eftir hann liggur ein plata. Viggó fæddist 1926 vestur á Ströndum og ólst þar við nokkurn áhuga á…