Fóstbræður [1] (1905-14)
Söngkvartettinn Fóstbræður starfaði í um það bil áratug í byrjun síðustu aldar og skemmti á ýmis konar söngskemmtunum í Reykjavík. Fóstbræður munu hafa verið stofnaðir 1905 en heimildir eru afar takmarkaðar um sögu kvartettsins fyrstu árin. Á árunum eftir 1910 voru söngskemmtanir kórsins tíðar og oftar en ekki sungu þeir félagar í góðgerðaskyni, kvartettsöngurinn var…
