Nafnið (1970-76)

Hljómsveitin Nafnið starfaði í Borgarnesi um árabil, gerði út á sveitaböllin og var einkum sterk á heimaslóðum. Nafnið var stofnuð í upphafi árs 1970 og var í byrjun fjögurra manna sveit, Vignir Helgi Sigurþórsson söngvari og gítarleikari, Kristján Helgason bassaleikari og Sveinn Ágúst Guðmundsson trommuleikari voru þrír meðlima hennar en nafn þess fjórða er ekki…

Rofar [2] (um 1970)

Hljómsveit með þessu nafni mun hafa verið starfandi um eða fyrir 1970 í Borgarnesi eða nágrenni. Litlar upplýsingar er að hafa um þessa sveit aðrar en að Kristján Helgason mun að líkindum hafa verið bassaleikari og Vignir Helgi Sigurþórsson gítarleikari og jafnvel söngvari en þeir áttu eftir að starfa síðar saman í hljómsveitinni Nafninu. Ekki…