Söngkeppni framhaldsskólanna [tónlistarviðburður] (1990-)

Söngkeppni framhaldsskólanna er sér íslenskur viðburður sem haldin hefur verið síðan árið 1990. Keppnin hefur síðan þá einungis fallið niður í eitt skipti. Fyrsta söngkeppnin var haldin vorið 1990 en hugmyndin var ekki alveg ný af nálinni, undirbúningur hafði þá staðið yfir frá því haustið á undan en keppnin átti sér lengri aðdraganda. Fjórtán skólar…

Smaladrengirnir (1996-2006)

Smaladrengirnir var sönghópur/hljómsveit sem vakti nokkra athygli í kringum síðustu aldamót, þeir félagar sungu rakarakvartetta af ýmsu tagi, þóttu skemmtilegir á sviði og sendu einnig frá sér eina plötu með blönduðu efni. Smaladrengirnir voru stofnaðir síðla árs 1996 og voru stofnmeðlimir þeir Bragi Þór Valsson söngvari og klarinettuleikari (Rokklingarnir o.fl.), Óskar Þór Þráinsson söngvari, Viktor…