Skólakór Seljaskóla (1982-)
Seljaskóli hefur starfað síðan haustið 1979 og frá þeim tíma hafa skólakórar verið starfandi innan skólans, fyrst um sinn þó einungis með söngfólki á yngsta stiginu en eftir því sem skólinn starfaði lengur og stækkaði varð nemendahópurinn eldri. Ekki er alveg ljós hvenær kór starfaði í fyrsta sinn við Seljaskóla en haustið 1982 var þar…