Vilhjálmur frá Skáholti (1907-63)
Skáldið Vilhjálmur frá Skáholti (stundum ranglega sagður vera frá Skálholti) telst seint til tónlistarmanna og verður kannski minnst um aldur og ævi sem drykkfellds skálds, ljóð eftir hann eru þó samtvinnuð nokkrum vinsælum sönglögum sem flestir kannast ennþá við í dag. Auk þess kom út lítil hljómplata með upplestri hans á ljóðum. Vilhjálmur hét fullu…
