Vonlausa tríóið (1989-92)
Vonlausa tríóið starfaði um nokkurra ára skeið í Keflavík og urðu jafnvel svo frægir að senda frá sér plötu. Tríóið mun hafa verið stofnað vorið 1989 og voru meðlimir þess alla tíð þeir sömu, Magnús Sigurðsson banjóleikari, Sverrir Ásmundsson kontrabassaleikari og Þröstur Jóhannesson gítarleikari. Allir þrír sungu. Fljótlega eftir stofnun hófu þeir félagar að leika…
