Weghevyll (1994-95)

Hljómsveitin Weghevyll (ýmis konar ritháttur fylgdi nafni sveitarinnar s.s. Weghefill, Veghevyll, Weghefyll o.s.frv.) starfaði á árunum 1994 og 95 er hún keppti í tvígang í Músíktilraunum Tónbæjar, sveitin var af höfuðborgarsvæðinu. Vorið 1994 voru meðlimir sveitarinnar þeir Birkir Rúnar Gunnarsson trommuleikari, Ólafur Páll Jónsson bassaleikari, Þór Marteinsson gítarleikari, Ágúst Arnar Einarsson gítarleikari og Gunnar Ingi…