Svanfríður (1972-73)

Hljómsveitin Svanfríður er að líkindum ein þekktasta íslenska prog-rokkssveitin en minning hennar hefur haldist enn fremur á lofti vegna þess hve eftirsótt þeirra eina breiðskífa er af plötusöfnurum. Sveitin var stofnuð snemma árs 1972 af þeim Pétri Kristjánssyni söngvara, Gunnari Hermannssyni bassaleikara, Birgi Hrafnssyni gítarleikara og Sigurði Karlssyni trommuleikara. Tveir síðast töldu komu úr hljómsveitinni Ævintýri…

Svanfríður – Efni á plötum

Svanfríður – What’s hidden there? Útgefandi: eigin útgáfa / – Útgáfunúmer: SVAN 1 / Shadoks musik 12 Ár: 1972 / 2010 1. The woman on our day 2. The mug 3. Please bend 4. What’s hidden there? 5. Did you find? 6. What now you people standing by 7. Give me some gas 8. My dummy 9.…