Wonderplugs (1992-2000)
Hljómsveitin Wonderplugs (sem einnig gekk undir nafninu Undratappar) starfaði í Keflavík af því er virðist í næstum áratug. Sveitin mun hafa verið stofnuð árið 1992 og ári síðar áttu þeir félagar lag á safnplötunni Íslensk tónlist 1993, um það leyti voru meðlimir hennar Halldór Jón Jóhannsson söngvari, Jens Eiríksson gítarleikari, Magnús Einarsson bassaleikari og Kristinn…