Hugarástand [1] [tónlistarviðburður] (1998-)
Hugarástand var dj-dúó plötusnúðanna Dj. Frímanns og Dj. Arnars en þeir félagar hafa starfað saman sem slíkir síðan á síðustu öld. Samstarf þeirra Frímanns Andréssonar (Dj. Frímann) og Arnars Símonarsonar (Dj. Arnars) hófst með þætti á útvarpsstöðinni Skratz FM 94,3 haustið 1998 sem bar nafnið Hugarástand, þar sem þeir spiluðu danstónlist en þegar Skratz lagði…


