Birgir & the Mind stealers (1997)

Litlar sem engar upplýsingar finnast um flytjanda sem gaf út fimm laga plötu haustið 1997 til styrktar Geðhjálp undir nafninu Birgir & the mind stealers. Platan hlaut nafnið Who is stealing my mind? og innihélt m.a. gamla ELO / Olivia Newton John smellinn Xanadu í tveim útgáfum. Ýmsir nafnkunnir tónlistarmenn komu við sögu á plötunni…