Xplendid (1986-87)

Hljómsveitin Xplendid (X-plendid) starfaði á árunum 1986 og 87 og gaf út fjögurra laga smáskífu sem fór reyndar ekki hátt. Xplendid var í raun sama sveit og önnur sem bar nafnið Kynslóðin og gekk undir því nafni þegar hún lék á skemmtistaðnum Hollywood, meðlimir sveitanna beggja voru þeir Rúnar Þór Pétursson söngvari og gítarleikari, Sigurgeir…