Hljómsveit Carls Billich – Efni á plötum

Alfreð Clausen – Manstu gamla daga / Æskuminning [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 11
Ár: 1952
1. Manstu gamla daga
2. Æskuminning

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Hljómsveit Carls Billich
– Carl Billich – bassi
– Josef Felzmann – fiðla
– Bragi Hlíðberg – harmonikka
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
– Einar B. Waage – kontrabassi


Alfreð Clausen – Gling gló / Sesam Sesam [78 sn.]Alfreð Clausen - Gling gló
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 12
Ár: 1952
1. Gling gló
2. Sesam Sesam

Flytjendur
Hljómsveit Carls Billich – engar upplýsingar
Alfreð Clausen – söngur

 

 


Ingibjörg Þorbergs og Alfreð Clausen – Á morgun / Stefnumótið [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 27
Ár: 1953
1. Á morgun
2. Stefnumótið

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Ingibjörg Þorbergs – söngur
Hljómsveit Carls Billich:
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Einar B. Waage – bassi


Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested – Blikandi haf / Kvöldkyrrð [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 30
Ár: 1953
1. Blikandi haf
2. Kvöldkyrrð

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Sigurveig Hjaltested – söngur
Hljómsveit Carls Billich:
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Bragi Hlíðberg – harmonikka
– Trausti Thorberg – gítar
– Einar B. Waage – bassi
– Jan Morávek – harmonikka
– Eyþór Þorláksson – gítar


Adda Örnólfs og Ólafur Briem
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir
Útgáfunúmer: HSH 14
Ár: 1954
1. Nótt í Atlavík
2. Togarar talast við

Flytjendur:
Adda Örnólfs – söngur
Ólafur Briem – söngur
Erwin Koeppen – bassi
Hljómsveit Carls Billich
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Trausti Thorberg – gítar
– Bragi Hlíðberg – harmonikka


Adda Örnólfs og Ólafur Briem
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir
Útgáfunúmer: HSH 15
Ár: 1954
1. Bella símamær
2. Kom þú til mín

Flytjendur:
Adda Örnólfs – söngur
Ólafur Briem – söngur
Hljómsveit Carls Billich – engar upplýsingar


Alfreð Clausen, Sigurður Ólafsson, Ingibjörg Þorbergs og Sigurveig Hjaltested – Íslenzk og erlend dægurlög 1 [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 2
Ár: 1954
1. Litli vin
2. Blikandi haf
3. Kvöldkyrrð
4. Á morgun

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Ingibjörg Þorbergs – söngur
Ingibjörg Þorbergs – gítar
Sigurður Ólafsson [1] – söngur
Sigurveig Hjaltested – söngur
Hljómsveit Carls Billich
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Trausti Thorberg – gítar
– Bragi Hlíðberg – harmonikka
– Erwin Koeppen – kontrabassi
– Eyþór Þorláksson – gítar
Hljómsveit Josef Felzmann
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Einar B. Waage – kontrabassi


Sigfús Halldórsson, Alfreð Clausen og Ingibjörg Þorbergs – Íslenzk dægurlög 1 [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 4
Ár: 1954
1. Litla flugan
2. Dagný
3. Ágústnótt
4. Stefnumótið

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Ingibjörg Þorbergs – söngur
Sigfús Halldórsson – söngur
Sigfús Halldórsson – píanó
Kvartett Josef Felzmann
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Einar B. Waage – bassi
– Jan Morávek – harmonikka
Tríó Carls Billich
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Einar B. Waage – bassi


Alfreð Clausen og Ingibjörg Þorbergs [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 10
Ár: 1954
1. Mamma mín
2. Á morgun
3. Trying
4. Oh, my papa

Flytjendur
Hljómsveit Carls Billich – engar upplýsingar
Alfreð Clausen – söngur
Ingibjörg Þorbergs – söngur
Hljómsveit Josef Felzmann
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Einar B. Waage – bassi


Ingibjörg Þorbergs – Mamma mín / Pabbi minn
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 36
Ár: 1954
1. Mamma mín
2. Pabbi minn

Flytjendur:
Ingibjörg Þorbergs – söngur
hljómsveit Carls Billich:
 [engar upplýsingar um flytjendur]

 


Ingibjörg Þorbergs – Oh, my papa / Trying
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 37
Ár: 1954
1. Oh, my papa
2. Trying

Flytjendur:
Ingibjörg Þorbergs – söngur
hljómsveit Carls Billich:
 [engar upplýsingar um flytjendur]


Alfreð Clausen – Brúnaljósin brúnu / Sólarlag í Reykjavík [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 53
Ár: 1954
1. Brúnaljósin brúnu
2. Sólarlag í Reykjavík

Flytjendur
Hljómsveit Carls Billich – engar upplýsingar
Alfreð Clausen – söngur
kór – engar upplýsingar
Tríó Carls Billich – engar upplýsingar


Alfreð Clausen og Ingibjörg Þorbergs – Harpan ómar / Þórður sjóari [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 55
Ár: 1954
1. Harpan ómar
2. Þórður sjóari

Flytjendur
Hljómsveit Carls Billich – engar upplýsingar
Alfreð Clausen – söngur
Ingibjörg Þorbergs – söngur

 


Alfreð Clausenalfred-clausen-og-maria-la-garde-sidasti-dansinn og Maria La-Garde – Síðasti dansinn / This is a beautiful music to love by [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 58
Ár: 1954
1. Síðasti dansinn
2. This is a beautiful music to love by

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Maria La-Garde – söngur


Ingibjörg Þorbergs – Nú ertu þriggja ára / Rósin mín
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 62
Ár: 1954
1. Nú ertu þriggja ára
2. Rósin mín

Flytjendur:
Ingibjörg Þorbergs – söngur
hljómsveit Carls Billich;
– Carl Billich – píanó
– Bragi Hlíðberg – harmonikka
– Einar B. Waage – bassi
– Vilhjálmur Guðjónsson – klarinetta


Alfreð ClausenAlfreð Clausen - Íslensk dægurlög I – syngur íslenzk dægurlög I [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 1
Ár: 1954
1. Æskuminning
2. Vökudraumar
3. Litla stúlkan
4. Manstu gamla daga

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Bragi Hlíðberg – harmonikka
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
– Einar B. Waage – kontrabassi
Kvartett Josef Felzmann [1]
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Einar B. Waage – bassi
– Jan Morávek – harmonikka
Kvartett Josef Felzmann [2]
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Trausti Thorberg – gítar
– Einar B. Waage – bassi


Alfreð Clausen – Alfreð Clausen syngur [ep]Alfreð Clausen - Brúnaljósin brúnu ofl.
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 13
Ár: 1955
1. Brúnaljósin brúnu
2. Sólarlag í Reykjavík
3. Minning
4. Lindin hvíslar

Flytjendur
Hljómsveit Carls Billich – engar upplýsingar
Alfreð Clausen – söngur
Hljómsveit Josef Felzmann – engar upplýsingar
kór – engar upplýsingar
Tríó Carls Billich – engar upplýsingar


Sigurður Ólafsson og Tígulkvartettinn [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 88
Ár: 1955
1. Ástarvísa hestamannsins
2. Sveinki káti

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Tígulkvartettinn:
– Gísli Símonarson – söngur
– Guðmundur H. Jónsson – söngur
– Hákon Oddgeirsson – söngur
– Brynjólfur Ingólfsson – söngur
Hljómsveit Carls Billich:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Smárakvartettinn í Reykjavík – Eyjan hvíta / Loftleiðavalsinn [78 sn.]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 19
Ár: 1955
1. Eyjan hvíta
2. Loftleiðavalsinn

Flytjendur:
Smárakvartettinn í Reykjavík – söngur
hljómsveit undir stjórn Carls Billich:
– Carl Billich – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Adda Örnólfs, Ólafur Briem og Smárakvartettinn í Reykjavík
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir
Útgáfunúmer: HSH 13
Ár: 1956
1. Eyjan hvíta
2. Nótt í Atlavík

Flytjendur:
Adda Örnólfs – söngur
Ólafur Briem – söngur
Hljómsveit Carls Billich – engar upplýsingar
Smárakvartettinn í Reykjavík – engar upplýsingar


Sigurður Ólafsson – Einu sinni var / Gamla Kvíabryggja [78 sn.]
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 23
Ár: 1956
1. Einu sinni var
2. Gamla Kvíabryggja

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Hljómsveit Carls Billich:
– Carl Billich – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Alfreð Clausenalfred-clausen-ingibjorg-thorbergs-og-maria-la-garde-thordur-sjoari-ofl, Ingibjörg Þorbergs og Maria La-Garde  [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 16
Ár: 1957
1. Harpan ómar
2. Þórður sjóari
3. Síðasti dansinn
4. This is a beautiful music to love by

Flytjendur
Hljómsveit Carls Billich – engar upplýsingar
Alfreð Clausen – söngur
Ingibjörg Þorbergs – söngur
Maria La-Garde – söngur


Sigurður Ólafsson og Hulda Emilsdóttir – Tólfti september: Halló (tangó) / Bergmál hins liðna (vals)
Útgefandi: Tónabandið
Útgáfunúmer: TON101
Ár: 1960
1. Halló
2. Bergmál hins liðna

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Hulda Emilsdóttir – söngur
hljómsveit undir stjórn Carls Billich:
– Carl Billich – píanó
– Karl Lilliendahl – gítar
– Einar B. Waage – bassi
– Árni Scheving – víbrafónn
– Bragi Hlíðberg – harmonikka


Lögin úr Delerium Bubonis – úr leikriti [ep]
Flytjendur: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 70
Ár: 1960
1. Söngur jólasveinanna
2. Ljúflingshóll
3. Ástardúett
4. Brestir og brak
5. Ágústkvöld
6. Sérlegur sendiherra
7. Lokasöngurinn

Flytjendur:
Brynjólfur Jóhannesson – söngur
Karl Sigurðsson – söngur
Steindór Hjörleifsson – söngur
Kristín Anna Þórarinsdóttir – söngur
Sigríður Hagalín – söngur
Hljómsveit Carls Billich:
– Carl Billich – píanó
– Guðmundur Finnbjörnsson – altó og tenór saxófónar
– Trausti Thorberg – gítar
– Pétur Urbancic – kontrabassi


Kardemommubærinn: sýning Þjóðleikhússins – úr leikriti
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 71
Ár: 1960
1. Forleikur
2. Bastían bæjarfógeti
3. Kardemommusöngurinn
4. Heyrið lagið hljóma
5. Vísa Sörensen rakara
6. Vísa Soffíu frænku
7. Kardemommulagið
8. Hvar er húfan mín
9. Við læðumst hægt
10. Ja, fussum svei
11. Við halda skulum heim á leið
12. Brunalagið
13. Húrrasöngurinn

Flytjendur:
Róbert Arnfinnsson – söngur og sögumaður
kór – söngur undir stjórn Carls Billich
Helgi Skúlason – söngur og leikur
Anna [?] – söngur og leikur
Þorgrímur [?] – söngur og leikur
Emelía Ólafsdóttir – söngur og leikur
Emelía Jónasdóttir – söngur og leikur
Ævar Kvaran – söngur og leikur
Baldvin [?] – söngur og leikur
Bessi Bjarnason – söngur og leikur
hljómsveit leikur undir stjórn Carls Billich:
– [engar upplýsingar um flytjendur] 


Óðinn Valdimarsson, Ingibjörg Þorbergs, Sigurður Ólafsson, Sigurveig Hjaltested og Sigfús Halldórsson – Tondeleyo og fleiri lög [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP M 72
Ár: 1960
1. Útlaginn
2. Kvölds í ljúfum blæ (Man ég þinn koss)
3. Blikandi haf
4. Tondeleyo

Flytjendur:
Óðinn Valdimarsson – söngur
Atlantic kvartettinn:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Ingibjörg Þorbergs – söngur
Marz bræður:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
hljómsveit Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Sigurður Ólafsson – söngur
Sigurveig Hjaltested – söngur
Hljómsveit Carls Billich:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Sigfús Halldórsson – söngur og píanó


Alfreð Clausen og Tónalísur [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 113
Ár: 1964
1. Brúnaljósin brúnu
2. Sólarlag í Reykjavík
3. Ömmubæn
4. Mamma mín

Flytjendur
Action [2] – gítar
Alfreð Clausen – söngur
kór – engar upplýsingar
Tríó Carls Billich – engar upplýsingar
Hljómsveit Jan Morávek – engar upplýsingar
Tónalísur:
– Ingibjörg Þorbergs – söngur
– Svala Nielsen – söngur
– Sigríður Guðmundsdóttir – söngur


Karíus og Baktus & Litla Ljót
Útgefandi: SG-hljómplötur / Fálkinn
Útgáfunúmer: SG – 120/766 / Fálkinn 120
Ár: 1979 og 1984 / [?]
1. Karíus og Baktus: barnaleikrit með söngvum
2. Litla Ljót: ævintýraleikur með söngvum

Flytjendur:
Helga Valtýsdóttir – söngur og leikur
Sigríður Hagalín – söngur og leikur
Helgi Skúlason – sögumaður
hljómsveit – leikur undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar 
telpnakór úr Langholtsskóla – söngur undir stjórn Stefáns Þengils Jónssonar
Eyrún Antonsdóttir – söngur og leikur
Sigrún Þorvaldsson – söngur og leikur
hljómsveit – leikur undir stjórn Carls Billich
– Carl Billich – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Smárakvartettinn í Reykjavík – Smárakvartettinn í Reykjavík 1951 – 1986
Útgefandi: Smárakvartettinn í Reykjavík
Útgáfunúmer: Sma 004 JAP9644-2
Ár: 1996
1. Ennþá brennur mér í muna (Fyrir átta árum)
2. Selja litla
3. Hríslan og lækurinn
4. Baujuvaktin
5. Ég veit þú kemur
6. Játning
7. Fossarnir
8. Eyjan hvíta
9. Rósir og vín
10. Að lífið sé skjálfandi
11 Úr þeli þráð að spinna
12 Kötukvæði
13. Eddukvæði
14. Kærleiksóðurinn
15. Sjung om studentens
16. Intäger vitae
17. Gaudeamus
18. O, alte burschen
19. Käraster bröder – Ur vegen
20. Sólskinsnætur
21. Undir bláum sólarsali: íslenskt þjóðlag
22. Í tærasta kristalli: sænskt þjóðlag
23. Mótið
24. Þegar hljótt er í húmi
25. Smaladrengurinn
26. Erla
27. Kvöldljóð

Flytjendur:
Sigmundur R. Helgason – söngur
Halldór Sigurgeirsson – söngur
Guðmundur Ólafsson – söngur
Jón Haraldsson – söngur
Carl Billich – píanó
hljómsveit leikur undir stjórn Carls Billich:
– Carl Billich – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]