Sigurður Ólafsson – Efni á plötum

Sigurður Ólafsson – Hvar varstu í nótt / Litli vin [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 13
Ár: 1952
1. Hvar varstu í nótt
2. Litli vin

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
hljómsveit Bjarna Böðvarssonar:
– Bjarni Böðvarsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Sigurður Ólafsson – Komdu, þjónn / Meira fjör [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 14
Ár: 1952
1. Kom þú þjónn
2. Meira fjör

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
hljómsveit Bjarna Böðvarssonar:
– Bjarni Böðvarsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Sigurður Ólafsson – Sjómannavals / Stjörnunótt  [78 sn.]
Útgefand: Íslenzkir tónar 
Útgáfunúmer: IM 20
Ár: 1953
1. Sjómannavals
2. Stjörnunótt

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Tríó Bjarna Böðvarssonar;
– Bjarni Böðvarsson – harmonikka
– Erwin Koeppen – bassi
– Aage Lorange – píanó


Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested – Blikandi haf / Kvöldkyrrð [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 30
Ár: 1953
1. Blikandi haf
2. Kvöldkyrrð

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Sigurveig Hjaltested – söngur
Hljómsveit Carls Billich:
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Bragi Hlíðberg – harmonikka
– Trausti Thorberg – gítar
– Einar B. Waage – bassi
– Jan Morávek – harmonikka
– Eyþór Þorláksson – gítar


Sigurður Ólafsson – Á Sprengisandi / Kveldriður / Svanurinn minn syngur [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 45
Ár: 1954
1. Á Sprengisandi
2. Kveldriður
3. Svanurinn minn syngur

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Carl Billich – píanó

 


Sigurður Ólafsson – Fjallið eina / Það er svo margt [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 46
Ár: 1954
1. Fjallið eina
2. Það er svo margt

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Carl Billich – píanó

 

 


Alfreð Clausenalfred-clausen-og-jordin-snyst og Sigurður Ólafsson – Og jörðin snýst / Drykkjuvísa úr Bláu kápunni [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 51
Ár: 1954
1. Og jörðin snýst
2. Drykkjuvísa úr Bláu kápunni

Flytjendur
Carl Billich – píanó
Alfreð Clausen – söngur
Sigurður Ólafsson [1] – söngur

 


Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 56
Ár: 1954
1. Ég bíð þér upp í dans
2. Síldarvalsinn

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Soffía Karlsdóttir – söngur
Tríó Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um flytjendur]

 


Alfreð Clausen, Sigurður Ólafsson, Ingibjörg Þorbergs og Sigurveig Hjaltested – Íslenzk og erlend dægurlög 1 [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 2
Ár: 1954
1. Litli vin
2. Blikandi haf
3. Kvöldkyrrð
4. Á morgun

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Ingibjörg Þorbergs – söngur
Ingibjörg Þorbergs – gítar
Sigurður Ólafsson [1] – söngur
Sigurveig Hjaltested – söngur
Hljómsveit Carls Billich
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Trausti Thorberg – gítar
– Bragi Hlíðberg – harmonikka
– Erwin Koeppen – kontrabassi
– Eyþór Þorláksson – gítar
Hljómsveit Josef Felzmann
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Einar B. Waage – kontrabassi


Sigurður Ólafsson – Sigurður Ólafsson syngur Íslenzk sönglög 1
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 9
Ár: 1954
1. Á Sprengisandi
2. Kveldriður
3. Svanurinn minn syngur
4. Fjallið eina
5. Það er svo margt

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Carl Billich – píanó


Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir – Ég veit ei hvað skal segja / Maður og kona [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 75
Ár: 1955
1. Ég veit ei hvað skal segja
2. Maður og kona

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Soffía Karlsdóttir – söngur
Tríó Jan Morávek:
– Jan Morávek – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


María Markan og Sigurður Ólafsson – Við eigum samleið / Þitt augnadjúp [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 85
Ár: 1955
1. Við eigum samleið
2. Þitt augnadjúp

Flytjendur:
María Markan – söngur
Sigurður Ólafsson – söngur
hljómsveit Jan Morávek:
– Jan Morávek – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Sigurður Ólafsson og Tígulkvartettinn [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 88
Ár: 1955
1. Ástarvísa hestamannsins
2. Sveinki káti

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Tígulkvartettinn:
– Gísli Símonarson – söngur
– Guðmundur H. Jónsson – söngur
– Hákon Oddgeirsson – söngur
– Brynjólfur Ingólfsson – söngur
Hljómsveit Carls Billich:
– [engar upplýsingar um flytjendur]

 


Sigurður Ólafsson ogSigurveig Hjaltested – Á Hveravöllum / Við komum allir, allir [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 89
Ár: 1955
1. Á Hveravöllum
2. Við komum allir, allir

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Sigurveig Hjaltested – söngur
kór – söngur undir stjórn [?]
Hljómsveit Carls Billich:
– Carl Billich – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested – Blikandi haf / Sjómannavalsinn [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 111
Ár: 1956
1. Blikandi haf
2. Sjómannavalsinn

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]

 

 


Sigurður Ólafsson – Einu sinni var / Gamla Kvíabryggja [78 sn.]
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 23
Ár: 1956
1. Einu sinni var
2. Gamla Kvíabryggja

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Hljómsveit Carls Billich:
– Carl Billich – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Alfreð Clausen, Ingibjörg Þorbergs, Jakob Hafstein og Sigurður Ólafsson [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 14
Ár: 1956
1. Þín hvíta mynd
2. Ég vildi að ung ég væri rós
3. Fyrir sunnan Fríkirkjuna
4. Það er svo margt

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Ingibjörg Þorbergs – söngur
Sigurður Ólafsson [1] – söngur
Sigfús Halldórsson – píanó
Jakob Hafstein – söngur


Alfreð ClausenAlfreð Clausen og Sigurður Ólafsson - Ég minnist þín og Sigurður Ólafsson – Alfreð Clausen og Sigurður Ólafsson syngja [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 15
Ár: 1956
1. Ég minnist þín
2. Góða nótt
3. Og jörðin snýst
4. Drykkjuvísa úr Bláu kápunni

Flytjendur
Carl Billich – píanó
Alfreð Clausen – söngur
Sigurður Ólafsson [1] – söngur


Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested – Sjómannavalsar (Sailor waltzes) [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM35
Ár: 1958
1. Sjómannavalsinn
2. Síldarvalsinn
3. Stjörnunótt
4. Á Hveravöllum

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]

 


Sigurður Ólafsson, Tígulkvartettinn og Karlakórinn Vísir – Ég bið að heilsa… [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 62
Ár: 1959
1. Ég bið að heilsa
2. Sólseturljóðin
3. Smaladrengurinn
4. Smalastúlkan
5. Ég vil elska mitt land

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Carl Billich – píanó
Tígulkvartettinn:
– Gísli Símonarson – söngur
– Guðmundur H. Jónsson – söngur
– Hákon Oddgeirsson – söngur 
– Brynjólfur Ingólfsson – söngur
Jan Morávek – píanó
Karlakórinn Vísir – söngur undir stjórn Þormóðs Eyjólfssonar
Emil Thoroddsen – píanó


Óðinn Valdimarsson, Ingibjörg Þorbergs, Sigurður Ólafsson, Sigurveig Hjaltested og Sigfús Halldórsson – Tondeleyo og fleiri lög [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP M 72
Ár: 1960
1. Útlaginn
2. Kvölds í ljúfum blæ (Man ég þinn koss)
3. Blikandi haf
4. Tondeleyo

Flytjendur:
Óðinn Valdimarsson – söngur
Atlantic kvartettinn:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Ingibjörg Þorbergs – söngur
Marz bræður:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
hljómsveit Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Sigurður Ólafsson – söngur
Sigurveig Hjaltested – söngur
Hljómsveit Carls Billich:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Sigfús Halldórsson – söngur og píanó


Sigurður Ólafsson og Hulda Emilsdóttir – Tólfti september: Halló (tangó) / Bergmál hins liðna (vals)
Útgefandi: Tónabandið
Útgáfunúmer: TON101
Ár: 1960
1. Halló
2. Bergmál hins liðna

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Hulda Emilsdóttir – söngur
hljómsveit undir stjórn Carls Billich:
– Carl Billich – píanó
– Karl Lilliendahl – gítar
– Einar B. Waage – bassi
– Árni Scheving – víbrafónn
– Bragi Hlíðberg – harmonikka


Sigurður Ólafsson og Þuríður Sigurðardóttir – Feðginin Sigurður Ólafsson og Þuríður Sigurðardóttir syngja saman
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 042
Ár: 1971
1. Æskuminning
2. Rökkvar í runnnum
3. Í Reykjavík
4. Hvar sem liggja mín spor
5. Árin líða
6. Hreðavatnsvalsinn
7. Vals moderato
8. Ljósbrá
9. Kveðja förumannsins
10. Játning
11. Nóttin og þú
12. Við gengum tvö

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Þuríður Sigurðardóttir – söngur
hljómsveit undir stjórn Jón Sigurðssonar leikur undir

 

 

 


Sigurður Ólafsson – Endurútgáfa á tveimur plötum: 30 lög sem Sigurður Ólafsson söng á árunum 1952-57 (x2)
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: ÍT 004/005
Ár: 1978
1. Sjómannavalsinn
2. Meira fjör
3. Á Hveravöllum
4. Komdu þjónn
5. Stjörnunótt
6. Drykkjuvísa (úr “Bláu kápunni”)
7. Fossarnir
8. Ég býð þér upp í dans
9. Akranesskórnir
10. Kvöldkyrrð
11. Maður og kona
12. Ég veit að þú kemur
13. Ástarsaga hestamannsins
14. Ég býð þér koss mín kæra
15. Og jörðin snýst (úr “Nitouch”)

1. Síldarvalsinn
2. Hvar varstu í nótt?
3. Blikandi haf
4. Á gömlu dönsunum
5. Heimþrá
6. Upp til himna
7. Við eigum samleið
8. Litli vin
9. Smalastúlkan
10. Kveldriður
11. Fjallið eina
12. Mamma mín
13. Svanurinn minn syngur
14. Á Sprengisandi
15. Smaladrengurinn

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]

 

 


Hljómsveit Bjarna Böðvarsson – Útvarpsperlur: Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar 1940 – 1953
Útgefandi: Ríkisútvarpið
Útgáfunúmer: RÚV CD 001
Ár: 1999
1. Hlusta á mig
2. Blue moon
3. Let it snow
4. Skautaferðin
5. Aldamótaljóð
6. Það liggur svo makalaust
7. Konuvísur
8. Kallavísur
9. Herforingjar Bakkusar
10. Harmagrútur
11. Kátt er nú í sveitinni
12. Norðanlands og sunnan
13. Vor við sæinn
14. Ég býð þér koss mín kæra
15. Fröken, tvær bokkur af blandi
16. Lágnætti
17. Ævintýri á náttkjól
18. Piparsveinaharmagrátur
19. Gunnhildarvísur
20. Nætukyrrð
21. Hvar sem liggja mín spor
22. Næturljóð

Flytjendur:
Alfreð Clausen – söngur
Haukur Morthens – söngur
Baldur Hólmgeirsson – söngur
Róbert Arnfinnsson – söngur
Lára Magnúsdóttir – söngur
Sigurður Ólafsson – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Karl Sigurðsson – söngur
hljómsveit/ir Bjarna Böðvarssonar:
– Bjarni Böðvarsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Sigurður Ólafsson – Útvarpsperlur: Sigurður Ólafsson syngur
Útgefandi: Ríkisútvarpið
Útgáfunúmer: RÚV CD 004
Ár: 2002
1. Halló
2. Bergmál hins liðna
3. Gamla Kvíabryggja
4. Einu sinni var
5. Til eru fræ
6. Landleguvalsinn
7. Káti hestamaðurinn
8. Í nótt
9. Á gömlu dönsunum
10. Þú ert vagga mín haf
11. Draumur fangans
12. Heimþrá
13. Átthagatónar
14. Smalastúlkan
15. Dansgleði
16. Æskuminning
17. Við sundin
18. Adams polki
19. Ég sá þig fyrst
20. Nóttin og þú
21. Stungið af
22. Blítt við minn barm

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Hulda Emilsdóttir – söngur
Sigrún Jónsdóttir – söngur
Hljómsveit Carls Billich:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Hljómsveit Björns R. Einarssonar:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Hljómsveit Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnsson:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Hljómsveit Jónatans Ólafssonar:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Sigurður Ólafsson – Þín minning lifir: Úrval dægurlaga og sönglaga
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT109
Ár: 2003
1. Kvöldkyrrð
2. Sjómannavalsinn
3. Litli vin
4. Blikandi haf
5. Upp til himna
6. Síldarvalsinn
7. Ástarvísa hestamannsins
8. Hvar sem liggja mín spor
9. Ég býð þér upp í dans
10. Á Hveravöllum
11. Til eru fræ
12. Það er svo margt
13. Smalastúlkan
14. Svanurinn minn syngur
15. Fjallið eina
16. Vor
17. Í dögun
18. Í hamranna helgilundi
19. Og jörðin snýst
20. Kveldriður
21. Mamma mín
22. Kvöldsöngur
23. Silfrað hár
24. Vögguvísa

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]