Ben Waters í Húsi Máls og menningar

Föstudagskvöldið 29. október kemur boogie-woogie píanósnillingurinn Ben Waters fram í Húsi Máls og menningar ásamt hljómsveit og hefjast tónleikarnir klukkan 20:00. Píanóleikarinn og söngvarinn Ben Waters spilar kraftmikið boogie-woogie, blús og rokk og ról í anda gömlu meistaranna en hann hefur spilað ötullega síðustu áratugi (í kringum 250 tónleika á ári) og er um þessar…

Afmælisbörn 28. október 2021

Afmælisbörn dagsins eru sjö talsins að þessu sinni: Egill Eðvarðsson er sjötíu og fjögurra ára gamall í dag. Egill er kunnastur fyrir störf sín hjá Sjónvarpinu en hann var einnig tónlistarmaður á árum áður, hann lék til að mynda með gjörningasveitinni Combó Þórðar Hall sem vakti mikla athygli á sínum tíma en aðrar hljómsveitir sem…