Sigurður Ólafsson (1916-93)
Baritón-söngvarinn Sigurður (Jón) Ólafsson er með þekktari söngvurum íslenskrar tónlistarsögu, hann var fjölhæfur í list sinni, söng dægurlög jafnt á við klassík og allt þar á milli og þótti jafn hæfur á allar þær hliðar. Fjöldi platna kom út með söng Sigurðar og mörg laga hans hafa öðlast sígildi og heyrast reglulega spiluð á ljósvakamiðlum,…