Sigurður Ólafsson [1] (1916-93)

Baritón-söngvarinn Sigurður (Jón) Ólafsson er með þekktari söngvurum íslenskrar tónlistarsögu, hann var fjölhæfur í list sinni, söng dægurlög jafnt á við klassík og allt þar á milli og þótti jafn hæfur á allar þær hliðar. Fjöldi platna kom út með söng Sigurðar og mörg laga hans hafa öðlast sígildi og heyrast reglulega spiluð á ljósvakamiðlum,…

Sigurður Ólafsson – Efni á plötum

Sigurður Ólafsson – Hvar varstu í nótt / Litli vin [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 13 Ár: 1952 1. Hvar varstu í nótt 2. Litli vin Flytjendur: Sigurður Ólafsson – söngur hljómsveit Bjarna Böðvarssonar: – Bjarni Böðvarsson – [?] – [engar upplýsingar um aðra flytjendur]   Sigurður Ólafsson – Komdu, þjónn / Meira…

Sigurður Þórarinsson (1912-83)

Dr. Sigurður Þórarinsson (1912-83) sem margir hinna eldri muna eftir úr sjónvarpsviðtölum með rauða skotthúfu við eldstöðvar og á jöklum, var jarðvísindamaður og virtur fyrir rannsóknir sínar og fræðistörf, hann ritaði fjöldann allan af fræðigreinum og -bókum og var þekktur sem slíkur en hann var einnig kunnur fyrir sönglagatexta sína sem skipta tugum, margir þeirra…

Sigurður Sigurjónsson – Efni á plötum

Úllen dúllen doff – Úrval úr skemmtiþáttum útvarpsins Útgefandi: SG-hljómplötur / Steinar Útgáfunúmer: SG – 133 / 794 / SGCD 133 Ár: 1980 / 1992 1. þáttur: Afhending færeyska jólatrésins – Menning og list í Skepnufirði 2. þáttur: Á Sánkti Bernharðssjúkrahúsinu – Öldrunardeildin – Fyrri heimsóknartími – Seinni heimsóknartími 3. þáttur: Húð og hitt – Misminni – Lyfjagjöf…

Sigurður Sigurjónsson (1955-)

Allir þekkja nafn leikarans Sigurðar Sigurjónssonar en hann er meðal ástsælustu leikara Íslandssögunnar og hefur leikið á sviði leikhúsanna, í kvikmyndum og síðast en ekki síst í sjónvarpi og útvarpi þar sem hann var meðal Spaugstofumanna sem nutu mikilla vinsælda. Sigurður er fæddur í Hafnarfirði 1955 og lauk námi í leiklist við Leiklistarskóla Íslands 1976.…

Sigurður Sigurðarson – Efni á plötum

Sigurður Sigurðarson – Lífslög Sigurðar dýralæknis í 60 ár, 1958-2018 … og landslið söngvara (x2) Útgefandi: Sigurður Sigurðarson Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 2018 [engar upplýsingar um efni] Flytjendur: Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir – söngur Ragnar Bjarnason – söngur Hjördís Geirsdóttir – söngur Álftagerðisbræður: – Sigfús Pétursson – söngur – Gísli Pétursson – söngur – Pétur Pétursson…

Sigurður Sigurðarson (1939-)

Sigurður Sigurðarson fyrrverandi dýralæknir (fæddur 1939 í Bárðardal) er líkast til þekktastur fyrir framlag sitt til sauðfjárveikivarna og fyrir að staðsetja og merkja miltisbrandsgrafir um land allt en hann hefur einnig stuðlað að varðveislu rímna og annars kveðskaps og jafnframt gefið út plötu með frumsömdu efni. Sigurður hefur staðið í fremstu röð rímnaáhugafólks í Kvæðamannafélaginu…

Sigurður Þórarinsson – Efni á plötum

Eins og gengur: söngvísur eftir Sigurð Þórarinsson – Ýmsir Útgefandi: Norræna félagið Útgáfunúmer: NF 001 Ár: 1982 1. Raunasaga úr sjávarþorpi 2. Sofðu rótt 3. Ástarbréf 4. Sem prúðbúin hjarðmey 5. Vögguljóð jöklamæðra 6. Einstæðingsskapur 7. Kom, ljúfasta Hanna 8. Sem ungur og ljós caballeiro 9. Yfir græði og grundum 10. Andvökunótt á Ægissíðu 11.…

Sjö stjörnur án karlkyns (1979)

Óskað er eftir upplýsingum um kvennahljómsveit sem starfaði á Samvinnuskólanum á Bifröst, hugsanlega meðal kennara skólans haustið 1979. Sveitin bar annað hvort nafnið Sjö stjörnur eða Sjö stjörnur án karlkyns og hér er óskað eftir upplýsingum um tilurð hennar, starfstíma, hljóðfæra- og meðlimaskipan o.s.frv.

Skagatríó (um 1974)

Á Akranesi starfaði um skeið hljómsveit sem gekk undir nafninu Skagatríó en sveitin mun hafa orðið til þegar Dúmbó sextett lagði upp laupana. Þeir Reynir Gunnarsson og Ásgeir R. Guðmundsson komu úr Dúmbó en ekki liggur fyrir hver þriðji meðlimur tríósins var, né á hvaða hljóðfæri þeir félagar spiluð Upplýsingar vantar um hversu lengi sveitin…

Skagarokk [tónlistarviðburður] (1989-94)

Þegar minnst er á Skagarokk-tónleikana tengja flestir það við tvenna tónleika sem haldnir voru á Akranesi haustið 1992, annars vegar með Jethro tull, hins vegar Black sabbath. Málið er hins vegar að bæði fyrr og síðar hafa verið haldnir tónleikar á Skaganum undir þessari sömu yfirskrift. Fyrstu svonefndu Skagarokks-tónleikar voru haldnir vorið 1989 í Bíóhöllinni…

Skafti Sigþórsson (1911-85)

Skafti Sigþórsson var fjölhæfur listamaður, fyrir utan að leika á fjölda hljóðfæra og bæði með dans- og sinfóníuhljómsveitum var hann einnig virkur í félagsstarfi tónlistarmanna og textasmiður en fjöldinn allur af þekktum dægurlegatextum eru eftir hann. Skafti Sigþórsson var Þingeyingur, fæddist 1911 en fluttist með fjölskyldu sinni til Akureyrar 1920. Litlar upplýsingar finnast um upphaf…

Sjö systur (1968)

Haustið 1966 æfðu sjö reykvískar systur söngatriði fyrir sjötíu ára afmælisveislu föður síns og fengu sér til aðstoðar Jón Sigurðsson (bankamann) til að leika undir söng þeirra. Jóni leist það vel á söng systranna að hann hafði milligöngu um að þær myndu syngja í tónlistarþættí í Ríkissjónvarpinu haustið 1968, sem þá var tiltölulega nýtekið til…

Skafti og Jóhannes (1968-74)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um dúóið Skafta og Jóhannes sem komu fram víðs vegar um sunnan og vestanvert landið á árunum í kringum 1970, heimildir finnast um þá elstar frá 1968 og allt fram til 1974 en þeir gætu hafa starfað mun lengur. Þeir Skafti og Jóhannes komu mest fram í Borgarfirðinum og þar í…

Afmælisbörn 13. október 2021

Tvö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Sigurður Bjóla Garðarsson tónlistarmaður er sextíu og níu ára gamall. Bjólan eins og hann er oft kallaður hefur að margra mati haldið sig alltof mikið til hlés í tónlistinni en hann er kunnastur fyrir framlag sitt með Spilverki þjóðanna og Stuðmönnum, hann var til að mynda hugmyndasmiðurinn…