Sigvaldi Kaldalóns (1881-1946)
Fá tónskáld eiga jafn mörg þekkt sönglög og Sigvaldi Kaldalóns en þau lög skipta tugum sem þjóðin hefur hummað með sér, sungið hástöfum eða heyrt í margvíslegum útgáfum og útsetningum enda eiga þau það sammerkt að hafa verið gefin út á plötum með mörgum flytjendum. Sönglög eins og Á Sprengisandi og Sofðu unga ástin mín…