Sigvaldi Kaldalóns (1881-1946)

Fá tónskáld eiga jafn mörg þekkt sönglög og Sigvaldi Kaldalóns en þau lög skipta tugum sem þjóðin hefur hummað með sér, sungið hástöfum eða heyrt í margvíslegum útgáfum og útsetningum enda eiga þau það sammerkt að hafa verið gefin út á plötum með mörgum flytjendum. Sönglög eins og Á Sprengisandi og Sofðu unga ástin mín…

Sigvaldi Kaldalóns – Efni á plötum

Lögreglukór Reykjavíkur – Kaldalónskviða [ep] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GEOK 248 Ár: 1962 1. Ég gleymi því aldrei 2. Ég lít í anda liðna tíð 3. Brúnaljós þín blíðu 4. Svanasöngur 5. Vorvindar 6. Erla 7. Útnesjamenn 8. Bíum bíum bamba 9. Sprengisandur Flytjendur: Lögreglukórinn í Reykjavík – söngur undir stjórn Páls Kr. Pálssonar Karlakór Reykjavíkur…

Sigurveig Hjaltested – Efni á plötum

Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested – Blikandi haf / Kvöldkyrrð [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 30 Ár: 1953 1. Blikandi haf 2. Kvöldkyrrð Flytjendur: Sigurður Ólafsson – söngur Sigurveig Hjaltested – söngur Hljómsveit Carls Billich: – Carl Billich – píanó – Josef Felzmann – fiðla – Bragi Hlíðberg – harmonikka – Trausti Thorberg – gítar – Einar B. Waage – bassi – Jan…

Sigurveig Hjaltested (1923-2009)

Sigurveig Hjaltested mezzosópran var ein af þeirra óperusöngvara sem hefur verið kölluð gullkynslóðin en sú kynslóð gat af sér fjölda þekktra söngvara auk hennar, eins og Guðrúnu Á. Símonar, Kristin Hallsson, Guðmund Jónsson, Þuríði Pálsdóttur, Magnús Jónsson og Guðmundu Elíasdóttur svo nokkur dæmi séu nefnd. Sigurveig söng fjölda óperuhlutverka, einsöng með kórum og hljómsveitum á …

Sigurlaug Rósinkranz – Efni á plötum

Sally Rósinkranz – My songs to your heart Útgefandi: United stars productions Útgáfunúmer: USMCD – 10 Ár: 1991 1. Gígjan 2. Draumalandið 3. Sofnar lóa 4. Augun blá 5. Vögguljóð 6. Þú eina hjartans yndið mitt 7. Lifnað hefur lítil rós 8. Í fjarlægð 9. Fuglinn í fjörunni 10. La regata Veneziana 11. Seligkeit Flytjendur:…

Sigurlaug Rósinkranz (1935-)

Sópran söngkonan Sigurlaug Rósinkranz verður líklega alltaf þekktust fyrir deilurnar í kringum hana er hún kornung söng stórt hlutverk í óperunni Brúðkaup Fígarós, hún átti þó ágætan söngferil í kjölfarið í Svíþjóð og Bandaríkjunum og gaf þar út nokkrar plötur m.a. með íslenskum einsöngslögum. Sigurlaug Guðmundsdóttir fæddist haustið 1935 í Skagafirðinum en hún var dóttir…

Ske [1] (1975)

Árið 1975 var starfandi þjóðlagatríó undir nafninu Ske en ekki liggur þó fyrir hversu lengi það starfaði. Meðlimir tríósins voru þau Þórhildur Þorleifsdóttir söngkona, Bergur Thorberg Þórðarson gítarleikari og Ingólfur Steinsson gítarleikar.

Skátakórinn í Hafnarfirði (1996-98)

Kór skáta í Hafnarfirðinum var stofnaður árið 1996 undir nafninu Skátakórinn í Hafnarfirði. Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir stjórnaði kórnum líklega frá upphafi en hann starfaði til ársins 1998 þegar hann sameinaðist Skátakórnum í Reykjavík en kórarnir tveir hafa starfað saman síðan þá undir nafninu Skátakórinn.

Skippers (1965-69)

Hljómsveitin Skippers var bítlasveit á Ísafirði sem skartaði nokkrum tónlistarmönnum sem síðar léku með þekktum hljómsveitum eins og Grafík, Ýr, GRM o.fl. Skippers var að öllum líkindum stofnuð haustið 1965 og starfaði til 1969 en sveitir eins og Blackbird, Trap o.fl. voru síðar stofnaðar upp úr henni. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Rúnar Þór Pétursson gítarleikari,…

Skátakórinn í Reykjavík (1997-98)

Skátakórinn í Reykjavík starfaði um skamma hríð 1997 til 98 þegar hann var sameinaður Skátakórnum í Hafnarfirði en sá kór hefur starfað allt til þessa dags undir nafninu Skátakórinn. Það var líklega Steingrímur Þórhallsson sem stjórnaði Skátakórnum í Reykjavík þann tíma sem hann starfaði undir því nafni.

Skít Puzz (1998)

Þeir Haukur Hrafn Þorsteinsson og Magnús B. Skarphéðinsson tölvumenn, báðir fimmtán ára gamlir, tóku þátt í Músíktilraunum vorið 1998 undir nafninu Skít Puzz. Dúóið komst ekki áfram í úrslit keppninnar og starfaði líklega ekki lengi eftir hana.

Skífan [útgáfufyrirtæki] (1978-2004)

Útgáfufyrirtækið Skífan starfaði um ríflega tuttugu og fimm ára skeið en saga fyrirtækisins er í raun mun lengri og flóknari en hér verður fjallað um. Þannig hafði Skífan starfað í þrjú ár sem hljómplötuverslun áður en plötuútgáfan kom til sögunnar og starfaði reyndar á ýmsum öðrum sviðum tónlistar og kvikmynda sem heildsala, smásala, dreifingaraðili, umboðsaðili…

Skítkast (um 1980)

Hljómsveit sem bar nafnið Skítkast og var frá Ísafirði kom að minnsta kosti einu sinni fram á dansleik í Hnífsdal í kringum 1980 en sveitin var eins konar grínatriði meðlima Danshljómsveitar Vestfjarða og Helga Björnssonar, sem síðar varð þekktur sem söngvari. Grínið gekk út á að koma fram sem pönksveit en meðlimir Danshljómsveitar Vestfjarða skiptu…

Afmælisbörn 27. október 2021

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm að þessu sinni: Jens Hansson saxófón- og hljómborðsleikari úr Sálinni hans Jóns míns er fimmtíu og átta ára gamall í dag. Jens vakti fyrst athygli með Das Kapital þar sem hann lék saxófónssólóið í laginu Blindsker en síðar lék hann með hljómsveitum eins og Faraldi, Strákunum, Lost, Klakabandinu, Fínt fyrir þennan…