Sigurveig Hjaltested – Efni á plötum

Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested – Blikandi haf / Kvöldkyrrð [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 30
Ár: 1953
1. Blikandi haf
2. Kvöldkyrrð

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Sigurveig Hjaltested – söngur
Hljómsveit Carls Billich:
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Bragi Hlíðberg – harmonikka
– Trausti Thorberg – gítar
– Einar B. Waage – bassi
– Jan Morávek – harmonikka
– Eyþór Þorláksson – gítar


Alfreð Clausen, Sigurður Ólafsson, Ingibjörg Þorbergs og Sigurveig Hjaltested – Íslenzk og erlend dægurlög 1 [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 2
Ár: 1954
1. Litli vin
2. Blikandi haf
3. Kvöldkyrrð
4. Á morgun

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Ingibjörg Þorbergs – söngur
Ingibjörg Þorbergs – gítar
Sigurður Ólafsson [1] – söngur
Sigurveig Hjaltested – söngur
Hljómsveit Carls Billich
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Trausti Thorberg – gítar
– Bragi Hlíðberg – harmonikka
– Erwin Koeppen – kontrabassi
– Eyþór Þorláksson – gítar
Hljómsveit Josef Felzmann
– Carl Billich – píanó
– Josef Felzmann – fiðla
– Einar B. Waage – kontrabassi


Sigurður Ólafsson ogSigurveig Hjaltested – Á Hveravöllum / Við komum allir, allir [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 89
Ár: 1955
1. Á Hveravöllum
2. Við komum allir, allir

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Sigurveig Hjaltested – söngur
kór – söngur undir stjórn [?]
Hljómsveit Carls Billich:
– Carl Billich – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested – Blikandi haf / Sjómannavalsinn [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 111
Ár: 1956
1. Blikandi haf
2. Sjómannavalsinn

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]

 

 


Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested – Sjómannavalsar (Sailor waltzes) [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM35
Ár: 1958
1. Sjómannavalsinn
2. Síldarvalsinn
3. Stjörnunótt
4. Á Hveravöllum

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]

 


Óðinn Valdimarsson, Ingibjörg Þorbergs, Sigurður Ólafsson, Sigurveig Hjaltested og Sigfús Halldórsson – Tondeleyo og fleiri lög [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP M 72
Ár: 1960
1. Útlaginn
2. Kvölds í ljúfum blæ (Man ég þinn koss)
3. Blikandi haf
4. Tondeleyo

Flytjendur:
Óðinn Valdimarsson – söngur
Atlantic kvartettinn:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Ingibjörg Þorbergs – söngur
Marz bræður:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
hljómsveit Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Sigurður Ólafsson – söngur
Sigurveig Hjaltested – söngur
Hljómsveit Carls Billich:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Sigfús Halldórsson – söngur og píanó


Sigurveig Hjaltested – Sigurveig Hjaltested mezzosoprano [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: GEOK 245
Ár: 1961
1. Vögguvísa
2. Alfaðir ræður Litanei
3. Í dag skein sól
4. Friður sé með öllum yður

Flytjendur:
Sigurveig Hjaltested – söngur
Ragnar Björnsson – orgel og píanó

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Sigurveig Hjaltested – Sigurveig Hjaltested 1
Útgefandi: Ríkisútvarpið
Útgáfunúmer: RÚV CD 007
Ár: 2003
1. Það er svo margt
2. Í fyrsta sinn ég sá þig
3. Ég bið þín heima um helgi
4. Mánaskin
5. Myndin þín
6. Lindin
7. Hjarðmærin
8. Nótt
9. Angan bleikra blóma
10. Nótt
11. Afadrengur
12. Þegar vetrarþokan grá
13. Jónsmessuljóð
14. Þau eiga sér draum
15. Mánaskin
16. Lítill fugl
17. Þú komst
18. Í grænum mó
19. Þá uxu blóm
20. Ljósanna faðir
21. Barnið
22. Vöggubarnsins mál
23. Þú réttir mér ilmvönd
24. Sestu hérna hjá mér
25. Hvíslingar
26. Til næturinnar
27. Ég lít í anda liðna tíð
28. Leitin

Flytjendur:
Sigurveig Hjaltested – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Sigurveig Hjaltested – Sigurveig Hjaltested 2
Útgefandi: Ríkisútvarpið
Útgáfunúmer: RÚV CD 008
Ár: 2003
1. Í dag skein sól
2. Bergbúinn
3. Söknuður
4. Betlikerlingin
5. Geturðu sofið um sumarnætur
6. Ljóð
7. Mamma
8. Litanei: Friður sé með yður öllum
9. Alfaðir ræður
10. O, del mio dolce ardor
11. Ah! che forse ai miei di
12. Den farende svend
13. Ill mio bel foco
14. Lascia ch’io pianga – Recitatív og aria (úr óperunni Rinaldo)
15. Die jung Nonne
16. Wiegenlied
17. Auf dem wasser zu singen
18. Mon coeur s’ouvre á ta voix (úr óperunni Samson og Dalíla)
19. Stride la vampa (úr óperunni Il Trovatore)
20. Zitti I’incanto non turbare (úr óperunni Grímudansleikur)
21. Che faro senza Euridice (úr óperunni Orfeus og Euridice)
22. Heims um ból

Flytjendur:
Sigurveig Hjaltested – söngur
[engar upplýsingar um flytjendur]