Afmælisbörn 5. október 2021

Eitt tónlistartengt afmælisbarn kemur við sögu á þessum degi: Selfyssingurinn Valur Arnarson er fjörutíu og átta ára gamall á þessum degi. Valur var söngvari, hljómborðsleikari og trommuleikari með fjölmörgum hljómsveitum á sínum yngri árum sem margar hverjar voru í þyngri kantinum, hér má nefna sveitir eins og Sauðfé á mjög undir högg að sækja í…