Sigurður Karlsson (1950-)
Trommuleikarinn Sigurður Karlsson eða Siggi Karls eins og hann var oft nefndur var einn allra besti trymbill áttunda áratugar síðustu aldar á Íslandi, lék með fjölda þekktra hljómsveita og var vinsæll session maður, óregla varð til að hann dró sig alltof snemma í hlé frá trommuleiknum en fjöldi útgefinna platna með leik hans er ágætur…