Sjóræningjarnir Júpiter (um 1982)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um pönksveit sem gæti hafa borið nafnið Sjóræningarnir Júpiter, fremur en að þetta hafi verið tvær sveitir.

Hér er beðið um upplýsingar um meðlimi og hljóðfæraskipan sveitarinnar, starfstíma, myndefni og hvaðeina sem á heima í umfjöllun um slíka sveit.