Afmælisbörn 13. júlí 2016

Að þessu sinni eru fjögur tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Stórsöngvarinn Sigurður Johnny Þórðarson (Siggi Johnny) er sjötíu og sex ára í dag. Siggi var upp á sitt besta á blómaskeiði rokksins á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar, söng þá með ýmsum sveitum eins og hljómsveitum Svavars Gests, Björns R. Einarssonar og José Riba,…