Hafliði Hallgrímsson (1941-)

Flestir hafa að líkindum heyrt um tónskáldið og sellóleikarann Hafliða Hallgrímsson en færri gera sér líklega grein fyrir hversu stórt nafn hans er í alþjóðlegu samhengi en verk hans hafa verið flutt og gefin út víða um heim. Til marks um það má nefna að hann hefur hlotið Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs auk fjölda annarra viðurkenninga. Segja…

Hafrót – Efni á plötum

Hafrót – Brjálæði / Möllu Gvendur [ep] Útgefandi: HB stúdíó Útgáfunúmer: HB 007 Ár: 1974 1. Brjálæði 2. Möllu Gvendur Flytjendur: [engar uppýsingar um flytjendur]

Hafrót (1973-2017)

Það finnast vart lífseigari ballsveitir en hljómsveitin Hafrót sem mun hafa starfað nokkuð samfleytt í yfir fjörutíu ár, reyndar með miklum mannabreytingum – það miklum reyndar að upprunalegu meðlimir sveitarinnar höfðu fyrir löngu síðan yfirgefið hana þegar hún hætti störfum. Reyndar var það svo við upplýsingaöflun þessarar umfjöllunar að efi kom upp að um sömu…

Hafliði Hallgrímsson – Efni á plötum

Sinfóníuhljómsveit Íslands – Fjögur íslensk hljómsveitarverk / Four Icelandic Orchestral Works: Works by Jón Nordal, Leifur Þórarinsson, Magnús Bl. Jóhannsson, Hafliði Hallgrímsson Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð Útgáfunúmer: ITM 6-02 Ár: 1989 1. Konsert fyrir selló og hljómsveit (e. Jón Nordal) 2. Haustspil (e. Leif Þórarinsson) 3. Adagio (e. Magnús Blöndal Jóhannsson) 4. Poemi (e. Hafiða Hallgrímsson)…

Halldór Pétursson [annað] (1916-77)

Mynlistarmaðurinn Halldór Pétursson var vissulega ekki tónlistarmaður en kom þó að tónlist sem teiknari plötuumslaga en hann teiknaði fjölmörg slík fyrir SG-hljómplötur á sínum tíma. Halldór (1916-77) nam list sína hér heima, fyrst hjá Guðmundi (Muggi) Thorsteinssyni og síðan Júlíönu Sveinsdóttur áður en hann fór utan til Danmerkur og Bandaríkjanna til að mennta sig frekar…

Halldór Jónsson (1873-1953)

Séra Halldór Jónsson prestur á Reynivöllum í Kjós var á fyrri hluta 20. aldarinnar meðal afkastamestu alþýðutónskálda landsins en líklega samdi hann vel á þriðja hundrað söng- og sálmalaga, ríflega helmingur þeirra kom út í nótnaheftum og mörg þessara laga voru vel þekkt og sungin við raust á samkomum í Kjósahreppnum á sínum tíma. Halldór…

Halldór Ingi Andrésson [annað] (1954-2021)

Halldór Ingi Andrésson lifði og hrærðist í tónlist alla ævi þótt ekki væri hann sjálfur tónlistarmaður, hann kom að íslenskri tónlist sem blaðamaður, plötusali, útgáfustjóri, útvarpsmaður og tónlistarbloggari, í allra stysta máli má segja að hann hafi verið poppfræðingur. Halldór Ingi fæddist vorið 1954, hann kom upphaflega úr Flóanum en fluttist snemma á Selfoss þar…

Hallartríóið (1968)

Hallartríóið lék gömlu dansana í nokkra mánuði í Templarahöllinni frá áramótum 1967-68 og fram á vorið 1968. Vala Bára (Valgerður Bára Guðmundsdóttir) söng með tríóinu sem augljóslega var kennt við Templarahöllina en ekki liggja fyrir neinar upplýsingar hverjir skipuðu það og er því óskað eftir þeim upplýsingum.

Halim heim (1994)

Hljómsveit var starfandi haustið 1994 undir nafninu Halim heim en tónlist sveitarinnar var skilgreind sem hryllingsrokk. Nafn sveitarinnar er vísun í mál Soffíu Hansen gegn fyrrverandi eiginmanni sínum Halim Al, um forræði yfir dætrum þeirra en það mál var þá í brennidepli, gjarnan undir slagorðinu „Börnin heim“ sem sveitin sneri út úr. Óskað er eftir…

Halifax (um 1980)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði á fyrri hluta níunda áratugar síðustu aldar undir nafninu Halifax en á því tímaskeiði (um 1980-85) starfaði hér á landi breski fiðluleikarinn Graham Smith – hann er annar þeirra sem fyrir liggur að var í þessari hljómsveit, hinn er Magnús Þór Sigmundsson. Hér er því óskað eftir…

Haggis (1996)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem bar nafnið Haggis og var líklega rokksveit af höfuðborgarsvæðinu. Haggis starfaði sumarið 1996 og lék þá á tónleikum í miðborg Reykjavíkur en allar upplýsingar um meðlimi sveitarinnar, hljóðfæraskipan, starfstíma og annað sem skiptir máli vantar.

Halldór Hansen [annað] (1927-2003)

Halldór Hansen er líklega sá Íslendingur sem hefur haft einna mest áhrif á tónlistarheiminn hér á landi án þess þó að vera sjálfur tónlistarmaður, hann var mikill tónlistaráhugamaður og vel að sér í söngmálum, þekkti fólk í bransanum víða um  heim og var mörgu ungu og efnilegu tónlistarfólki til ráðgjafar þegar koma að námi erlendis,…

Afmælisbörn 30. ágúst 2023

Afmælisbörnin eru fmm talsins í dag: Agnar Már Magnússon píanóleikari er fjörutíu og níu ára í dag. Agnar Már sem nam á Íslandi og í Hollandi, hefur einna mest verið áberandi í djassgeiranum og eftir hann liggja nokkrar plötur, auk þess sem hann hefur starfrækt Tríó Agnars Más og unnið nokkuð við leikhústónlist. Hann hefur…