Hafliði Hallgrímsson (1941-)
Flestir hafa að líkindum heyrt um tónskáldið og sellóleikarann Hafliða Hallgrímsson en færri gera sér líklega grein fyrir hversu stórt nafn hans er í alþjóðlegu samhengi en verk hans hafa verið flutt og gefin út víða um heim. Til marks um það má nefna að hann hefur hlotið Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs auk fjölda annarra viðurkenninga. Segja…










