Helga Jónsdóttir – Efni á plötum

Opið bréf – ýmsir
Útgefandi: Blaða og bókaútgáfan
Útgáfunúmer: SH 181
Ár: 1981
1. Á vegi breiðum
2. 17. ágúst
3. Jesús
4. Göngumaðurinn
5. Sú undranáð
6. Kom þú barnið mitt
7. Heimferðin
8. Opið bréf
9. Niður við ströndina
10. Reynslutími
11. Dagur þinn kemur senn
12. Bæn

Flytjendur:
Arnór Hermannsson – söngur og gítar
Helga Jónsdóttir – söngur
Hrefna Brynja Gísladóttir – söngur
Rakel Þórisdóttir – söngur
Sigmundur Gísli Einarsson – söngur og gítar
Unnur Ólafsdóttir – söngur
Hermann Ingi Hermannsson – söngur
Guðni Einarsson – bassi
Hafliði Kristinsson – trompet
Hjálmar Guðnason – trompet
Ólafur Garðarsson – trommur
Sigurður Rúnar Jónsson – fiðla, gítar, orgel, píanó og víóla
Valva Gísladóttir – flauta
Örnólfur Kristjánsson – selló


Helga Jónsdóttir og Arnór Hermannsson – Játning [snælda]
Útgefandi: Helga Jónsdóttir
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1987
1. Játning
2. Hrein og sönn iðrun
3. Náðin er gjöf
4. Þegar sólin rís
5. Rósin af Sharon
6. Bænaherbergið
7. Ég er á helgum stað
8. Turninn
9. Er ég fyrst fékk að heyra
10. Við fótskör Drottins
11. Móðir og barn
12. Barnakórar

Flytjendur:
Helga Jónsdóttir – söngur [?]
Arnór Hermannsson – söngur [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Helga Jónsdóttir – Ég þekki Jesú [snælda]
Útgefandi: Besta bókin
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1994
1. Sköpunin
2. Silfur og gull
3. Gleði á himnum
4. 7×7
5. Regnboginn
6. Kraft Guðs
7. Eilífðin
8. Orð Drottins
9. Ég þekki Jesú
10. Glugginn
11. Englar Guðs
12. Kóngulóin
13. Saga Georgs
14. Söngur Georgs

Flytjendur:
Hjalti Gunnlaugsson – [?]
Símon Vestarr Hjaltason – [?]
Sigrún Ásta Kristinsdóttir – sögumaður
Guðrún Magnúsdóttir – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Litlir lærisveinar Landakirkju – Litlir lærisveinar Landakirkju með gleðifréttir: Lög og textar Helga Jónsdóttir
Útgefandi: Landakirkja
Útgáfunúmer: LK 001 cd
Ár: 1998
1. Fingurkoss (vinur)
2. Gleðifréttir
3. Jesús ég elska þig
4. Jesús lifir
5. Hermerki Drottins
6. Gleðiópið
7. Ég má ei gleyma
8. Himnalestin
9. Guð hefur eyru
10. Skúbbidí dúbbedí (Trú)
11. Nói
12. Regnboginn

Flytjendur:
Litlir lærisveinar Landakirkju – söngur undir stjórn Helgu Jónsdóttur
Arnór Hermannsson – gítar
Högni Hilmisson – bassi
Brynjólfur Snorrason – trommur
Guðni Franzson – klarinetta
Tatu Kontamaa – harmonikka
Sigurður Rúnar Jónsson – panflauta, ásláttur, harmonikka, Hammond orgel, fiðla, mandólín og hljómborð
Sæbjörg Helgadóttir – einsöngur
Orri Arnórsson – einsöngur


Mandal – Fagnið nú jóla fögru nátt: Sálmar eftir séra Jón Þorsteinsson í Vestmannaeyjum
Útgefandi: Green man productions
Útgáfunúmer: GMCD 006
Ár: 2011
1. Vígð náttin
2. Hugviti hærra
3. Hvað flýgur mér í hjarta blítt
4. Guðsbörn
5. Að iðka gott til æru
6. Jesús er sætt líf sálnanna
7. Þakklætissálmur
8. Gott ár oss gefi

Flytjendur:
Arnór Hermannsson – söngur, gítar og búsúkí
Bára Grímsdóttir – söngur og kantele
Chris Foster – söngur, gítar og langspil
Helga Jónsdóttir – söngur og bodhran
Andri Eyvindsson – söngur