Fráskilin að vestan

Fráskilin að vestan
(Lag Kolbrún Hjartardóttir / Kolbrún Hjartardóttir og Linda Björk Sigurvinsdóttir)

Ég er fráskilin að vestan
og til í hvað sem er.
Að daðra, dansa og djamma,
er nú efst í huga mér.

Nú er laugardagskvöld
og á barinn ætla mér.
Í mínipilsi og flegnum topp ég er,
topp ég er.

Ég sagði barþjónn, ég er að vestan
og komin til þess að skemmta mér.
Hvar er bjórinn sem ég ætla drekka hér?
Ég er fráskilin að vestan
og ég er til í hvað sem er.
Nema gefa þér stað í hjarta mér.

Nú er fortíðin að baki
og framtíðin blasir við.
Nóg af misskildum mönnum,
sem vilja daðra við mig.

Nú er ballið að verða búið
og drukkin orðin er.
og vissulega til í hvað sem er,
hvað sem er.

Ég sagði barþjónn, ég er að vestan
og komin til þess að skemmta mér.
Hvar er bjórinn sem ég ætla drekka hér?
Ég er fráskilin að vestan
og ég er til í hvað sem er.
Nema gefa þér stað í hjarta mér.

Ég sagði barþjónn, ég er að vestan
og komin til þess að skemmta mér.
Hvar er bjórinn sem ég ætla drekka hér?
Ég er fráskilin að vestan
og ég er til í hvað sem er.
Nema gefa þér stað í hjarta mér.

Ég sagði barþjónn, ég er að vestan
og komin til þess að skemmta mér.
Hvar er bjórinn sem ég ætla drekka hér?
Ég er fráskilin að vestan
og ég er til í hvað sem er.
Nema gefa þér stað í hjarta mér.

[af plötunni Anna Vilhjálms – Frá mér til þín]