Sigurbjörn Þorgrímsson (1976-2011)

Tónlistarmaðurinn Sigurbjörn Þorgrímsson var einn af helstu frumkvöðlum í raf- og danstónlist á Íslandi og sendi frá sér plötur undir ýmsum nöfnum. Hann lést langt um aldur fram, aðeins þrjátíu og fimm ára gamall. Sigurbjörn var fæddur á Höfn í Hornafirði en fluttist til höfuðborgarsvæðisins um sjö ára aldur. Hann var tiltölulega ungur farinn að…

Afmælisbörn 24. febrúar 2015

Fimm afmælisbörn eiga þennan dag: Karl Jónatansson harmonikkuleikari er fyrstur á blaði en hann er hvorki meira né minna en 91 árs. Karl er frá Blikalóni á Melrakkasléttu þar sem mikil harmonikkuhefð ríkir, hann byrjaði tíu ára að leika á harmonikku opinberlega, fyrst einn síns liðs en síðar með hljómsveitum. Hann hefur gefið út fjölmargar…