Afmælisbörn 30. apríl 2025

Í dag eru fimm afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Þau eru öll látin: Trommuleikarinn Stefán Ingimar Þóhallsson er fimmtíu og eins árs gamall á þessum degi. Stefán hefur lengst leikið með hljómsveitinni Á móti sól en hann var einnig trommuleikari Sólstrandagæjannar og hefur jafnframt leikið Djassbandi Suðurlands og fleiri hljómsveitum. Hann hefur leikið inn á fjölda…

Afmælisbörn 30. apríl 2024

Í dag eru þrjú afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Þau eru öll látin: Sigfús Ólafsson tónlistarmaður og -kennari (1944-2021) hefði átt afmæli í dag, hann sendi á sínum tíma frá sér plötuna Ég elska þig enn en á henni er að finna frumsamin lög eftir hann. Sjálfur lék Sigfús með fjölmörgum hljómsveitum hér áður fyrr og…

Afmælisbörn 30. apríl 2023

Í dag eru þrjú afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Þau eru öll látin: Sigfús Ólafsson tónlistarmaður og -kennari (1944-2021) hefði átt afmæli í dag, hann sendi á sínum tíma frá sér plötuna Ég elska þig enn en á henni er að finna frumsamin lög eftir hann. Sjálfur lék Sigfús með fjölmörgum hljómsveitum hér áður fyrr og…

Afmælisbörn 30. apríl 2022

Í dag eru þrjú afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Þau eru öll látin: Sigfús Ólafsson tónlistarmaður og -kennari (1944-2021) hefði átt afmæli í dag, hann sendi á sínum tíma frá sér plötuna Ég elska þig enn en á henni er að finna frumsamin lög eftir hann. Sjálfur lék Sigfús með fjölmörgum hljómsveitum hér áður fyrr og…

Samband íslenskra karlakóra [félagsskapur] (1928-)

Samband íslenskra karlakóra (SÍK / S.Í.K.) hefur starfað síðan 1928 og verið eins konar regnhlífarsamtök karlakórastarfs hér landi síðan, haldið utan um landsmót eða söngmót sem stundum hafa verið haldin í tengslum við stærri hátíðir, haldið utan um blaðaútgáfu o.fl. Hugmyndin að stofnun slíkra samtaka hafði fyrst komið upp 1926 en þau voru ekki stofnuð…

Jakob Hafstein – Efni á plötum

Jakob Hafstein – Fyrir sunnan Fríkirkjuna / Söngur villandarinnar [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 52 Ár: 1954 1. Fyrir sunnan Fríkirkjuna 2. Söngur villiandarinnar Flytjendur Carl Billich – píanó Jakob Hafstein – söngur     Jakob Hafstein – Blómabæn / Fiskimannakrá í Flórens [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 74 Ár: 1955…