Hemmi Gunn (1946-2013)

Allir þekkja nafn Hermanns Gunnarssonar sem iðulega var kallaður Hemmi Gunn. Þótt flestir tengi nafn hans við fjölmiðla kom hann víða við sögu en hann var upphaflega þekktastur sem íþróttamaður, landsliðsmaður í fótbolta, handbolta og blaki áður en hann gerðist vinsæll íþróttafréttamaður og -lýsandi – þá tók við bæði útvarps- og sjónvarpsþáttaferill sem stóð í…

Ruth Reginalds (1965-)

Ruth (Rut) Scales Reginalds (f. 1965) er að öllum líkindum ein skærasta barnastjarna íslenskrar tónlistarsögu en um leið dapurlegt dæmi um hvernig frægð, athygli og freistingar því tengt getur leikið börn í hennar sporum. Ruth hafði búið í New York í nokkur ár sem krakki þegar hún kom heim til Íslands og flutti til Keflavíkur…