In bloom (1994-97)

In bloom var grungesveit ættuð úr Breiðholtinu og starfaði um tíma í Bandaríkjunum, ein plata leit dagsins ljós. Sveitin var stofnuð haustið 1993 og voru upphaflegu meðlimir hennar Sigurjón Brink trommuleikari, Sigurgeir Þórðarson söngvari, Albert S. Guðjónsson bassaleikari, Úlfar Jacobsen gítarleikari og Hörður Þór Torfason gítarleikari. Nafn sveitarinnar kemur úr lagatitli með hljómsveitinni Nirvana sem…

Ðí Kommittments (1993-94)

Vorið 1993 hélt nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti árshátíð sína meðal annars með söngskemmtun eða söngleik sem byggð var á kvikmyndinni The Commitments og hafði notið mikilla vinsælda hérlendis sem annars staðar tveimur árum fyrr. Uppfærsla FB var staðfærð yfir á Breiðholtið og fljótlega var ljóst að tónlistin myndi slá í gegn, þegar ellefu manna hljómsveit…